RIVSALT: Hrálakkrís
Færðu matarupplifunina á næsta stig
2.990kr.
”RIVSALT Raw liquorice” inniheldur þrjá hrálakkrísköggla, sérstaklega framleidda til að rífa niður með Rivsalt rifjárnunum.
Hrálakkrísinn er hafður í hávegum á meðal barþjóna, kokka og bakara. En lakkrísinn er unaðslega góður og kemur með auka “oumph” í bragðið.
Hvort sem þú notar lakkrísinn í eftirréttagerðina eða rífur hann yfir uppáhalds te-ið þitt, ertu vís með að verða ekki fyrir vonbrigðum.
Lakkrísinn er glúteinlaus og vegan.
Description
Lakkrískögglar: Approx. 80 gr
Askja: Ø45×135 mm
You may also like…
-
- Uppselt
- Rivsalt
- RIVSALT: The Original
- 4.590kr.
- Read more
-