5% netafsláttur
Notaðu kóðann RVKDESIGN
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn / Dropp / Sending.is
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei

Kristalvasi: 13cm

Handblásinn blýlaus kristall

75.990kr.

Hágæða og einstaklega vandaður kristalvasi frá tékkneska fjölskyldufyrirtækinu Rückl. Hver og einn vasi er handblásinn og handskorinn af útskurðar- og glerlistamönnum. Vasinn er handunninn úr blýlausum kristal með mikilli nákvæmni til að skapa hið flókna mynstur og form Metamorphosis línunnar.

Efni: Blýlaus kristall
Stærð: 13cm

Á lager

Bæta á óskalistann
Vörunúmer: RU02 Flokkar: , , ,
Vörumerki: Rückl

Lýsing

Glerverksmiðja Rückl fjölskyldunnar var stofnuð árið 1866 í Tékklandi og þá bættist eigin hönnun og framleiðsla við þekkingu og reynslu fyrri kynslóða á aðferðum og þróun glerbræðslu.

Metamorphosis línan eftir hönnuðinn Rony Plesl einkennist af bleikum pastellit kristalsins og einstaklega nákvæmum listskurði. Til að ná fram hinu flókna mynstri vörulínunnar sótti Rony Plesl innblástur í rúmfræði kristalsfræðinnar, hreistismynstur snáka og gotneskan arkitektúr.

Þrátt fyrir að glerskurðurinn virðist fullkomin eru smávægileg afbrigði á milli hverrar vöru sem ber listfengi og flóknu framleiðsluferli hennar faglegan vitnisburð. Tugir útskurðar- og glerlistamanna koma að framleiðslu vasanna í glerverksmiðju Rückl. Framleiðsluferlið felur m.a. í sér að hvert og eitt verk er handblásið í viðarform og síðan handskorið.

Þér gæti einnig líkað við…