5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Loftljós: Doodle

Terzani - Ítölsk hönnun í hæsta gæðaflokki

79.990kr.

Glæsilegt ljós frá Terzani sem grípur augað hvar sem það er. Ljósin eru handgerð af mikilli vandvirkni, og engin tvö eru eins.
Hönnun ljóssins er innblásin af lífi okkar. En lífið er ekki bein lína heldur langt ferðalag fullt af útúrdúrum.
En til þess að fullkomna Doodle ljósið er hægt að færa peruna til og hafa hana hvar sem er á ljósinu, sem endurspeglar ákvörðunartöku okkar í lífinu og gerir ljósið okkar eigið.

Framleiðandi: Terzani – Handgerð ítölsk hágæða ljós

Stærð: ø30×190 cm
Þyngd: 1,4kg
Efni: Látún
Litur: Svartur

Ath þessi vara er eingöngu fáanleg sem sérpöntun, og því bara hægt að sækja í verslun.
Afhendingartími: 5-8 vikur.

Sérpöntun

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Terzani

Description

Nánari upplýsingar:

2W LED ljós, G4
2700 K
50/60 HZ

You may also like…

  • Sérpöntun
    Clava Up veggljós: Svört eikClava Up veggljós: Svört eik