Clava Up veggljós: eik
Undursamleg veggljós - Lökkuð eik
110.990kr. – 139.990kr.
Dásamlegu veggljósin frá danska vörumerkinu Umage eru frábær kostur til þess að bæði fegra, og lýsa upp heimilið. En ljósin eru svo falleg að þau koma auðveldlega í stað listaverks á veggnum. Ljósin eru gerð úr leiserskorinni, lakkaðri eik.
Afhending:
- Þessi vara er eingöngu í boði sem sérpöntun. Afhendingartími er ~2 vikur.
- Þó er hægt að fá vörurnar á um 7 dögum gegn aukagjaldi, sem er þá fyrir flugfrakt.
- Frí heimsending hvert á land sem er.
Description
Small (S):
Stærð: ø35xh16,6 cm
Þyngd: 2400g
Perustæði: E26/E27 (standard perustæði)
Large (L):
Stærð: ø49xh16,6 cm
Þyngd: 4100g
Perustæði: E26/E27 (standard perustæði)
Hönnuðir ljóssins mæla með því að nota 4W, G40 peru til þess að fá sem fegurstu birtuna og leyfa ljósinu að njóta sín sem best.
Slík pera getur fylgt með sé þess óskað þegar pöntun er lögð fram.