5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur
30%

Vichy Catalan

Næringarríkt vatn með náttúrulegu gosi

599kr. 419kr.

Vichy Catalan er eitt steinefnaríkasta vatnið á jörðinni. Með TDS (total dissolved solids) stuðulinn 2900mg/l.

Það inniheldur 27 af þeim 34 steinefnum sem líkami okkar þarfnast fyrir góða heilsu. Vatnið hjálpar til við að lækka kólestról og þríglyseríð í blóðinu, stuðlar að áhrifaríkri meltingu vegna natríumbíkarbónatinnihalds auk þess að stuðla að bættri þarmaflóru. Vichy Catalan dregur einnig úr tannskemmdum og styrkir beinin þökk sé fjölbreyttu steinefnainnihaldinu.
Það er vatnsbindandi og ríkt af snefilefnum eins og bíkarbónötum, súlfötum, klóríðum, natríum og kalíum sem gera það tilvalið vatn til að drekka á meðan á og eftir líkamsþjálfun stendur yfir. Síðast en ekki síst inniheldur vatnið litíum, sem gjarnan er notað í þunglyndislyf og stuðlar að betri andlegri líðan.

Vichy Catalan er þykkara en hreint vatn, enda stútfullt af uppleystum steinefnum og söltum. Það loðir við tunguna á leiðinni niður í hálsinn og er eins og silkimjúk ábreiða.
Bragðið er steinefnaríkt og salt. Enda er Vichy Catalan einstaklega vinsælt af kokkum og barþjónum víðsvegar um heiminn. En vegna saltsins í vatninu er það frábær kostur til þess að draga fram annað bragð úr hinum ýmsu drykkjum og réttum.

Lestu áhugaverða bloggið okkar um Vichy Catalan hér.

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Vichy Catalan

Lýsing

Lestu meira um Vichy Catalan hér.

Þér gæti einnig líkað við…