5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Blueberry Silk Serum

Lífrænar og náttúrulegar húðvörur án parabena og erfðabreyttra efna.

11.990kr.

Bláberja Silki serumið er hágæða serum fyrir andlit, augu og háls. Það kemur í 15ml flösku en kemur til með að endast mjög lengi þar sem þú þarft mjög lítið af vörunni að hverju sinni.
Serumið stinnir húðina, dregur úr öldrun og eykur náttúrulega kollagen framleiðslu frá húðinni. Serumið er framleitt með villtum íslenskum bláberjum. Það inniheldur einnig, silki prótein, natríum hýalúrón, vítamín og amínósýrur. Hentar öllum húðgerðum.
Nærðu húðina þína, hægðu á öldrun og auktu ljóma hennar með því að velja húðvörur sem eru lífrænar og hreinar. Dekraðu við þig með bestu húðvörunum. Þú ert þess virði!

Vor Organics framleiða lúxus húðvörur úr bestu hráefnum með því að rækta og uppskera í samvinnu við náttúruna. Helsta áhersla Vor Organics er að búa til náttúrulegar og lífrænar lúxusvörur sem eru bæði áhrifaríkar og siðferðilegar.
Vor vörurnar eru í glerumbúðum vegna þess að þær innihalda engin skaðleg efni eins og BPA, þalöt, PVC eða pólýkarbónat eins og plastumbúðir gera.

“Við komum með virkni, hreinleika og orku inn í daglegt líf með því að búa til húðvörur sem hafa getu til að lækna og næra.”

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörumerki: Vor Organics

Lýsing

Innihaldsefni:
Aqua*, Glycerin*, Xanthan gum, Silkworm protein peptide**, L-Arginine**, L-Leucine**, Sodium Hyaluronate, Icelandic blueberry extract**, Inulin prebiotic**, Lactic acid, Vitamin C, Vitamin B-3, Potassium sorbate, Leucidal Ecocert, AMTicide Coconut, Mandarin***, Rosewood***

*Organic Ingredients
**Natural Ingredients
***Essential Oils