Vor Organics Gjafapakki: Seaweed Cleansing Milk + Seaweed Toner
Lífrænar og náttúrulegar húðvörur án parabena og erfðabreyttra efna.
12.180kr. 9.744kr.
Í þessum dekurpakka frá Vor Organics eru hreinsimjólkin og andlitsvatnið úr Seaweed línunni. Hreinsimjólkin fjarlægir farða, hreinsar óhreinindi og hefur rakagefandi áhrif, auk þess sem hún er steinefna og vítamínrík og hentar öllum húðgerðum og aldri. Hægt að nota hana sem augnfarðahreinsir að undanskildum vatnsheldum augnfarða. Settu hana á bómul og nuddaðu andlitið, háls og augnsvæði í hringlaga hreyfingum.
Fylgdu húðhreinsuninni með Seaweed andlitsvatninu sem er ríkt af steinefnum og raka með keim af íslenskri sjávarsíðu. Hentar öllum húðgerðum og aldri.
Settu það á bómul og nuddaðu andlitið og háls í hringlaga hreyfingum. Andlitsvatnið ver og undirbýr húðina gegn amstri dagsins. Einnig er gott að nota andlitsvatnið á kvöldin, á undan næturkreminu.
Þessi gjafapakki kemur á frábæru tilboðsverði og er fullkomin jólagjöf til einhvers sem þú vilt dekra við.
Description
Innihaldsefni Toner:
Aqua**, Cetearyl alcohol, Atlantic Wakame (alaria Esculenta)**, Atlantic Kombu (Laminaria digitata)**, Glycerin, Phenoxyethanol, Ethylhexylglycerin
Innihaldsefni Cleansing Milk:
Aqua**, Cetearyl alcohol, Jojoba oil (Simmondsia chinesis)*, Castor oil (Ricinus communis)*, Glycerin*, Coconut oil (Cocos nucifera)*, Coco-Glucoside**, Glyceryl Stearate (from palmoil), Xanthan Gum, Alchohol*, Atlantic Wakame (alaria Esculenta)**, Atlantic Kombu (Laminaria digitata)**, Lactic acid, Benzyl alcohol*, Phenoxyethanol, Potassium Sorbate, Vitamin E (Tocopherol)**
*Organic Ingredients
**Natural Ingredients
Vor Organics framleiða lúxus húðvörur úr bestu hráefnum með því að rækta og uppskera í samvinnu við náttúruna. Helsta áhersla Vor Organics er að búa til náttúrulegar og lífrænar lúxusvörur sem eru bæði áhrifaríkar og siðferðilegar.
Vor vörurnar eru í glerumbúðum vegna þess að þær innihalda engin skaðleg efni eins og BPA, þalöt, PVC eða pólýkarbónat eins og plastumbúðir gera.
“Við komum með virkni, hreinleika og orku inn í daglegt líf með því að búa til húðvörur sem hafa getu til að lækna og næra.”