Sophie La Girafe
4.990kr.
Sophie gíraffinn hefur verið vinsælast nagdótið í Frakklandi síðan um 1961!
Sophie hefur marga kosti umfram hefðbundið nagdót, en hún reynir á öll skynfæri barnsins. Hún er úr 100% gúmmíi úr Hevea trjám og lyktar því náttúrulega mjög vel. Einnig tístir hún þegar kreist er, er mjúk viðkomu og falleg á að líta.
Auðvelt er að þrífa Sophie, en einungis þarf að strjúka af henni með blautum klút.
Sophie kemur í fallegum og umhverfisvænum pakkningum.
5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
SKU: SLG01
Categories: Barnavörur, Fyrir Barnið
Vörumerki: Vulli
You may also like…
-
- Bloomingville
- Snákabangsi
- 8.990kr.
- Add to basket
-
- Hevea
- Hevea snuð
- 1.790kr.
- Select options
Related products
-
- Bloomingville
- Abbe gítar
- 8.490kr.
- Add to basket
-
- Uppselt
- Bloomingville
- Leikfanga ísbúð
- 4.190kr.
- Read more
-