5% netafsláttur
Virkjast sjálfkrafa
Góð Tilboð
Sjá tilboðsvörur hér
Heimsendingar
Pósturinn & Dropp
Greiðslur
Kreditkort / Netgíró / Aur / Pei / Apple Pay / Aukakrónur

Sophie La Giraffe Naghringur

3.990kr.

Sophie gíraffinn hefur verið vinsælast nagdótið í Frakklandi síðan um 1961!
Sophie naghringurinn er, líkt og Sophie La Giraffe, úr 100% gúmmíi úr Hevea trjám.
Naghringurinn lyktar því mjög vel og er afskaplega mjúkur viðkomu og fallegur á að líta.
Auðvelt er að þrífa naghringinn, en einungis þarf að strjúka af honum með blautum klút.
Naghringurinn kemur í fallegum og umhverfisvænum pakkningum.

Hægt er að velja um tvær týpur af hringum, en það eru mjög mjúkur, og mjúkur. Þennan mjög mjúka er mælt með að nota þegar barnið byrjar að fá sínar allra fyrstu tennur.

5% afsláttur virkjast sjálfkrafa þegar varan er sett í körfu (nema varan sé með hærri afslátt).
Bæta á óskalistann
Vörunúmer: VUL02 Flokkar: ,
Vörumerki: Vulli